Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Fæddur í Reykjavík. Flutti í Borgarfjörðinn ungur að árum. Bjó um hríð á Árskógströnd í Eyjafirði, síðan á Hólmavík við Steingrímsfjörð. Átti undarleg ár í Þykkvabæ við kartöflu- og hrossabjúgnaát. Hringnum lokað við 9 ára aldur þegar ég flutti aftur til Reykjavíkur. Hefi búið þar síðan, utan þess tíma er ég dvaldi með eiginkonu minni, Unni Jensdóttur píanókennara, í París árin 1990-1993. Þessa dagana er Birgir svona mestmegnis að reyna að sinna uppeldi dætra sinna Sólborgar (11 ára) og Bjargeyar (8 ára), hlaupa reglulega með Hlaupasamtökum Lýðveldisins frá Vesturbæjarlaug og syngja í Kór Neskirkju. Einnig er farið á Sorpu einu sinni í mánuði, en endurvinnsla og umhverfisvernd er eitt af aðaláhugamálum Birgis.
Ég myndi gjarnan vilja vinna að endurvinnslumálum sem hönnuður eða ráðgjafi. Myndin hér á forsíðunni er tekin í Berlín sumarið 2008 inn í gyðingaminnisvarðanum eftir Peter Eisenman. http://en.wikipedia.org/wiki/Memorial_to_the_Murdered_Jews_of_Europe
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar