22.4.2011 | 10:57
Adrei fór ég suður á inspiredbyiceland.is
Þrátt fyrir að það sé Föstudagurinn langi langar mig að minna á að
tónlistarhátíðin "Aldrei fór ég suður" er sýnd beint á netinu í kvöld
og annað kvöld á vefsíðunni www.inspiredbyiceland.is
Endilega láta alla vita af þessu og þá sérstaklega þá sem búa í útlöndum
og útlendinga sem hafa áhuga á Íslandi og Íslenskri menningu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:58 | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.