Hvaða land á að flýja til… 

Nú er lag að flytjast úr landi og bíða af sér lurkinn í öðru landi.
Hér kemur óskalistinn minn.
1. Færeyjar. Þar býr gott og viturt fólk.
2. Frakkland. Þar býr Kári sem er bæði góðr og vitr. Svo kann ég smá í frönsku.
3. Svíþjóð. Þar býr líka gott fólk með ríka réttlætis- og öryggiskennd.
4. Indland. Þar býr mikið af fólki.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ítalía. Tocana. Lítið kot og matjurtagarður, kýr og kindur og smávegis af vínþrúgum. Gæti ekki verið verra en hér.  Allavega hlýrra.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 00:29

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Toscana átti að standa.  Annasr hef ég augastað á ströndinni við jónahafið Cinque Terre er sjarmerandi.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.10.2008 kl. 00:34

3 Smámynd: Hörður Hilmarsson

Óskalistinn er góð hugmynd. Minn lítur þannig út:
1. Ísland
2. Ísland
3. Ísland
4. Noregur, Danmörk, Skotland, Spánn
5. Ísland

Kveðja

Hörður

Hörður Hilmarsson, 26.10.2008 kl. 00:29

4 identicon

Eða bara að flyta út á land og fara að vinna alvöru vinnu?  Þá meina ég við frum atvinnuvegina. Finna sér eitthvað að gera eins og Björk okkar Guðmundsdóttir segir að sé ekkert mál. Einstaklega geðgott og skemmtilegt fólk úti á landi. Það er ekki við hæfi að flýja land.

oddpodd (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Höfundur

Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Grafískur hönnuður og jógakennari með MBA gráðu frá HÍ. Maraþonhlaupari, hjólreiðamaður og verðandi sjósundmaður. Mæti alla morgna kl. 7.00 (nema laugard. og sunnud.) í Müllersæfingar hjá Dóra foringja í Vesturbæjarlaugina. Hlaupið frá Vesturbæjarlaug mánud. og miðvikud. kl. 16:30 og föstudaga kl. 16:30. Stundum á laugard. kl. 10:00 og á sunnud. kl. 10:10.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hlaup 2011 kapa 200
  • K nafer MBA0212 jpg
  • bjragey mom143 4384
  • Stærri árskógur+birgisdætur
  • Bjargey IMG 2003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband