Að núllstilla allt saman … 

Ég man vel þegar ég keypti mér, árið 1978 fullkomna vasareiknivél frá Canon.
Hún var reyndar svo stór að hún komst aðeins í stærri vasa en reiknað gat hún ýmislegt.
Cosinus föll og hvaeina sem ég hafði reyndar hvorki vit né þörf á að brúka á þeim tíma.

Þegar ég var svo kominn í ógaungur (Laxnessískt ritmál) var svo ósköp þægilegt að geta
ýtt á einn takka sem mig minnir að hafi verið merkur með bókstafnum C, sem þurkkaði
út allt það sem ég var búinn að gera.

Núna 30 árum síðar fæ ég aftur þessa tilfinningu yfir mig að allt sé komið í mess, bæði
í þjóðfélaginu öllu og ekki síður í mínum haus. Mér finnst því tímabært að ýta á takkann
sem hreinsar út allt það sem ég er búinn að vera að reikna. Og byrja að reikna upp á nýtt.

Ég held að margir séu að gera þetta þessa dagana. Verðmætamatið er t.d. eitt sem margir
þurfa að hugsa upp á nýtt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Höfundur

Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Grafískur hönnuður og jógakennari með MBA gráðu frá HÍ. Maraþonhlaupari, hjólreiðamaður og verðandi sjósundmaður. Mæti alla morgna kl. 7.00 (nema laugard. og sunnud.) í Müllersæfingar hjá Dóra foringja í Vesturbæjarlaugina. Hlaupið frá Vesturbæjarlaug mánud. og miðvikud. kl. 16:30 og föstudaga kl. 16:30. Stundum á laugard. kl. 10:00 og á sunnud. kl. 10:10.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hlaup 2011 kapa 200
  • K nafer MBA0212 jpg
  • bjragey mom143 4384
  • Stærri árskógur+birgisdætur
  • Bjargey IMG 2003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband