Að vera á gormum… (ekki á nálum)

Ég prófaði að hlaupa á gormunum frá honum Daníel í Afreksvörum, Síðumúla 13 og verð að segja að þeir svínvirka. Sérstaklega þar sem er hálka OG smá snjóföl. Þeir hindra að maður spóli og renni til. Ég hlakka til að taka þátt í næsta Powerade hlaupi og vona að það verði hálka svo að ég nái forskoti á þá sem eru ekki með gorma. : )
Annars var hann Gunnar Páll bróðir að segja mér að hann hafi nýverið hitt mann í Laugardalnum sem horfði á hlaupahópinn hans í forundran og spurði: "hva hlaupiði ÚTI á veturna, ég hélt að allri færu inn á brettin þegar veturinn skellur á"?

Vetrarhlaup eru með því yndislegasta sem maður getur tekið sér fyrir hendur. Sérstaklega er gott að koma í heitan pott í sundlaugunum eftir langan og góðan túr. Hvet alla til að mæta t.d. í Vesturbjarlaugina á mánund., miðvikud., fimmtud. kl. 17:30 og á föstud. kl. 16:30. Síðan er hlaupið á laugardögum kl. 10.00. Sjá http://hlaup.blog.is/blog/hlaup/ Hægt er að sjá yfirlit yfir skokkhópa á hlaup.is (http://hlaup.is/bullets_alpab.asp?cat_id=18)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Höfundur

Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Grafískur hönnuður og jógakennari með MBA gráðu frá HÍ. Maraþonhlaupari, hjólreiðamaður og verðandi sjósundmaður. Mæti alla morgna kl. 7.00 (nema laugard. og sunnud.) í Müllersæfingar hjá Dóra foringja í Vesturbæjarlaugina. Hlaupið frá Vesturbæjarlaug mánud. og miðvikud. kl. 16:30 og föstudaga kl. 16:30. Stundum á laugard. kl. 10:00 og á sunnud. kl. 10:10.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hlaup 2011 kapa 200
  • K nafer MBA0212 jpg
  • bjragey mom143 4384
  • Stærri árskógur+birgisdætur
  • Bjargey IMG 2003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband