31.10.2008 | 10:05
Kaupið Dropann, einstaka barnabók á aðeins 1.690 kr.
Við Guðjón Bergmann erum búnir að vinna að því síðan í sumar að
búa til nýja barnabók, Dropann. Hún er auðvitað jólagjöfin í ár
handa börnum á c.a. aldrinum 2ja til 8ára og kostar aðeins 1.690 kall.
20% af ágóða rennur til Dropans, styrktarfélags sykursjúkra barna á Ísland.
Nánari upplýsingar um félagið má finna á www.dropinn.is.
Bókin er um dropa sem hittir anda hafsins, fer í ævintýralegt ferðalag upp á yfirborðið,
gufar upp, breytist í snjókorn, lendir á Íslandi, bráðnar, verður að ferskvatni, er drukkinn
af ungum dreng, fer með honum í skólann og lendir að lokum í ræsinu. Kemst dropinn aftur til hafsins?
Sendið mér póst á biggijoakims@gmail.com
og ég mun senda bók um hæl og reikningsnúmer
til að leggja inn á. Kv, Biggi Jóakims
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2008 kl. 10:12 | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.