13.11.2008 | 15:11
Þetta er rétt að byrja…
Þetta er bara byrjunin á því sem koma skal. Það er ansi hætt við því að svona uppákomur
verði daglegt brauð, þangað til að við fáum að vita hvað stjórnvöld ætla að gera í stöðunni.
Auðvitað verða gerð einhver mistök þegar taka þarf erfiðar ákvarðanir í flóknum málum
á mjög skömmum tíma en "bezt að gera ekki neitt" aðferðin er greinlega ekki að virka.
Við viljum líka virkt lýðræði STRAX! Nærri 100% þjóðarinnar vill Davíð burt strax. En ekkert
gerist. Hverjir stjórna þessu landi í raun?
Valhöll í baði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð hugmynd. Hrossabrestir, lúðrar, sneriltrommur, flautur, sírenur og gyðingahörpur eru einnig upplaggðar.
Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 13.11.2008 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.