17.11.2008 | 10:15
Undirbúum þjóðaratkvæðagreiðslu strax!
Nú þarf að koma fram með öll rök með og á móti aðild.
Ljóst er að einhverjir gallar eru orðnir að kostum og kostir
orðnir að göllum nú eftir að kreppan skall á. (fremur hörð
lending, myndu víst greiningardeildir bankanna fyrrverandi
kalla þetta ástand sem nú ríkir). Við þurfum sem þjóð að
skoða heildarmyndina og ekki að leyfa allskonar kverúlöntum
að tefja umræðuna og ákvörðunartökuna. Auðvitað verður það
svo að einhverjir munu tapa ef við göngum í Evrópusambandið,
en höfum við efni á því sem þjóð að vera ein og yfirgefin í
samfélagi þjóðanna.
Ljóst er að einhverjir gallar eru orðnir að kostum og kostir
orðnir að göllum nú eftir að kreppan skall á. (fremur hörð
lending, myndu víst greiningardeildir bankanna fyrrverandi
kalla þetta ástand sem nú ríkir). Við þurfum sem þjóð að
skoða heildarmyndina og ekki að leyfa allskonar kverúlöntum
að tefja umræðuna og ákvörðunartökuna. Auðvitað verður það
svo að einhverjir munu tapa ef við göngum í Evrópusambandið,
en höfum við efni á því sem þjóð að vera ein og yfirgefin í
samfélagi þjóðanna.
Drög lögð að umsókn um ESB-aðild? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þurfum að fara YFIRVEGAÐ yfir stöðu mála. Það þurfa vissulega að fara fram þreifanir á hver skilyrði við inngöngu í ESB eru, en fólk má ekki láta eftir eins og aumingjarnir í ríkisstjórninni hafa núna gert girða niðrum sig og segja 'Have your way with me'
Gunnar (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 12:11
Ég veit ekki hvernig á að lifa í þessu landi þegar verður búið að afhend Brussel yfirráðin yfir 60% af tekjum okkar ogúthlutun á þeim
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 17.11.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.