15.12.2008 | 15:50
Takk fyrir okkur…
… kæri Tappert minn. Þú varst kannski ekki besti leikari í heimi,
en bættir það upp með einhverjum óskilgreinanlegum sjarma.
Svolítill Robert Mitchum í þér. Mitchum var stundum svo fullur
er hann var að leika í kvikmyndum að það þurfti að setja stoðir
á bak við hann til að hann myndi ekki detta.
en bættir það upp með einhverjum óskilgreinanlegum sjarma.
Svolítill Robert Mitchum í þér. Mitchum var stundum svo fullur
er hann var að leika í kvikmyndum að það þurfti að setja stoðir
á bak við hann til að hann myndi ekki detta.
![]() |
„Derrick“ látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 846
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HANN VAR FRÁBÆR BLESSUÐ SÉ MINNING HANS
ADOLF (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.