10.1.2009 | 01:25
Stríðsglæpir? Nei ekki hjá hinni Guðs útvöldu þjóð.
Þetta er náttúrulega í besta falli mjög vondur brandari.
Ísraelsmenn hafa gerst sekir um fjölmarga mjög alvarlega
stríðsglæpi á síðustu árum. (Sjá t.d. http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item83036/)
Vonandi tekur Obama skynamlegar á málum en forverar hans hafa gert.
Ísraelsmenn hafa gerst sekir um fjölmarga mjög alvarlega
stríðsglæpi á síðustu árum. (Sjá t.d. http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item83036/)
Vonandi tekur Obama skynamlegar á málum en forverar hans hafa gert.
Vill rannsókn á árásunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefurðu tekið eftir því að nú þegja allir sértrúarvitleysingarnir í bloggheiminum, hef ekki séð 1 færslu við frétt frá þessum þjóðarhreinsunum enda vita þeir upp á sig skömmina, helvískir.
Björgvin Gunnarsson, 10.1.2009 kl. 04:14
Reyndar er Gísli Freyr, http://gislifreyr.blog.is, að gera það. Skömm, því venjulega er ég sammála honum. Leiðinlegt að sjá gott fólk haga sér svona.
Rúnar (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.