Nei… ekki jólatréð!

Nú hefur þessi skríll gengið of langt. Hvað segja vinir okkar Norðmenn?
Vores kjære nordiske venner?
Ætli við fáum ekki bara einhverja smá hríslu fyrir næstu jól? Eða verða
kannski engin jól í ár? Verður öll Íslenska þjóðin komin í skuldafangelsi?
mbl.is Jólatréð brennt á bálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jólatréð átti að fjarlægja hvort eð var og búið að taka ómakið af borginni. Við fáum bara nýtt á næstu jólum.  Úr Heiðmörkinni ef Norðmenn eru sárir.

Svo er það ekki bara jólatréð sem er norskt.  Það er Geir Haarde líka. 

Táknrænt bara.

101 (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:00

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Góður Birgir

Máni Ragnar Svansson, 21.1.2009 kl. 01:04

3 identicon

En það að jólatréð hafi enn verið standandinn þarna fyrir framan alþingishúsið nú þegar kominn er 21.janúar, er það ekki bara góð myndlíking fyrir aðgerðarleysi stjórnvalda?

Jóna (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:06

4 identicon

það er gamall ísl. siður  að brenna  út  jólin  (  oftast  gert  á  þrettándanum )

Svo er Siv eitthvað líka pínulítið norsk. 

ag (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:08

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jólatréð átti að fjarlægja á þrettándanum,  nú er gott að það er farið í þágu byltingarinnar.  Lifi byltingin. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.1.2009 kl. 01:10

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Jólin eru búin og þjóðin tók til. Lætur verkin tala!

Vilborg Traustadóttir, 21.1.2009 kl. 01:36

7 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ó NEI jólatré búhú

fínt að bálið fær að halda áfram 

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.1.2009 kl. 01:42

8 identicon

Ég hefði skilið æææ nei ekki jólatréð ef það hefði verið höggvið niður. En þetta tré hefði endað á haugunum bráðum hvort sem er, sé engan raunverulegan skaða í að brenna tré sem átti hvort sem er að lenda á haugunum, svona fyrst það var bál fyrir.

Kolbrún (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 03:15

9 identicon

Tek undir það að jólin eru búin, fyrir um hálfum mánuði síðan. Það var kominn tími til að taka til. Einnig var gott að tréð var nýtt í eitthvað skynsamlegt í stað þess að henda því á haugana.

Einar Rafn Þórhallsson (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 09:37

10 Smámynd: Jónas Egilsson

Næst biðjum við um eldtraust jólatré, úr norsku áli eða járni eða eitthvað svoleiðis.

Jónas Egilsson, 22.1.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Höfundur

Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Grafískur hönnuður og jógakennari með MBA gráðu frá HÍ. Maraþonhlaupari, hjólreiðamaður og verðandi sjósundmaður. Mæti alla morgna kl. 7.00 (nema laugard. og sunnud.) í Müllersæfingar hjá Dóra foringja í Vesturbæjarlaugina. Hlaupið frá Vesturbæjarlaug mánud. og miðvikud. kl. 16:30 og föstudaga kl. 16:30. Stundum á laugard. kl. 10:00 og á sunnud. kl. 10:10.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hlaup 2011 kapa 200
  • K nafer MBA0212 jpg
  • bjragey mom143 4384
  • Stærri árskógur+birgisdætur
  • Bjargey IMG 2003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband