Skrítið að standa á Austurvelli… 

… og hlusta á kærleiksboðskap í stað reiðilestra misviturra
mótmælenda. Svo kynnti hún Bergljót mín Hörð Torfa, sem
hún sagði að hefði verið voðalega mikið að mótmæla og að
hann væri frá röddum fólksins og svona og svona og nú ætlaði
hann að breyta aðeins til og nú myndi hann flytja kærleiksríkan
boðskap til okkar og… Hörður…  gjösssovel! Og svo var beðið
og beðið og enginn Hörður kom. Þá sagði Bergljót, en hann var
hérna, ég var að tala við hann. Mjög neyðarlegt en spillti engan-
veginn atriðinu. Vetrarhátíðin er komin til að vera og það var
mjög ljúft að ganga með fjölskyldunni í kringum tjörnina með
kyndil í hönd og að syngja með brasssveitinni íslensk lög.
Áfram Ísland! Áfram kærleiksríkt Ísland!
mbl.is Kærleiksganga á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Egilsson

"Make peace, not (more) revolutions"

Jónas Egilsson, 15.2.2009 kl. 08:46

2 Smámynd: Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Já frekar neyðarlegt að atvinnumótmælandinn skyldi láta sig hverfa.

Var hann ósáttur við hárgreiðsluna hennar Bergljótar… eða?

Það var annars æðislegt að labba í kringun Tjörnina í 5 gráðu hita

og logni með tjörnina frosna og allt speglaðist í henni. Hvað er að

frétta frá Flúðum? Þú verður þarna um Páskana ekki satt?

Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 15.2.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Þorsteinn Jóakimsson

Höfundur

Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Grafískur hönnuður og jógakennari með MBA gráðu frá HÍ. Maraþonhlaupari, hjólreiðamaður og verðandi sjósundmaður. Mæti alla morgna kl. 7.00 (nema laugard. og sunnud.) í Müllersæfingar hjá Dóra foringja í Vesturbæjarlaugina. Hlaupið frá Vesturbæjarlaug mánud. og miðvikud. kl. 16:30 og föstudaga kl. 16:30. Stundum á laugard. kl. 10:00 og á sunnud. kl. 10:10.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hlaup 2011 kapa 200
  • K nafer MBA0212 jpg
  • bjragey mom143 4384
  • Stærri árskógur+birgisdætur
  • Bjargey IMG 2003

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband