27.2.2009 | 10:20
Verndum Smáralind og Kringluna!
Svo er verið að tala um að Íslendingar hafi misst sig.
Við skulum vona að Smáralindin, Kringlan, Krepputorg
og hin öll mollin fái að standa í friði. Kannski óþarfa
ótti því flestir Íslendingar elska allt það sem amrískt er.
Það sést best á bílaeigninni og hinum dreifðu byggðum
að við sækjum fyrirmyndir okkar mikið til Bandaríkjanna.
Að ekki sé nú talað um alla útlits- og æskudýrkunina.
Við skulum vona að Smáralindin, Kringlan, Krepputorg
og hin öll mollin fái að standa í friði. Kannski óþarfa
ótti því flestir Íslendingar elska allt það sem amrískt er.
Það sést best á bílaeigninni og hinum dreifðu byggðum
að við sækjum fyrirmyndir okkar mikið til Bandaríkjanna.
Að ekki sé nú talað um alla útlits- og æskudýrkunina.
Brenndu stórmarkaði í hatursáróðri gegn Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja hérna. Maður hélt að frumleikinn hafi verið meiri en þetta hjá mörlandanum.
Nema að þeir hafi nefnt sína eftir okkar Kringlu. : )
Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 27.2.2009 kl. 10:40
Hættum bara að selja bandarískar vörur.
Home erectus (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.