10.4.2009 | 16:28
Hreinsunarátak…
Nú þarf að skoða undir öll teppi í ÖLLUM FLOKKUM
og sjá hverju er búið að vera að sópa undir þau á undanförnum
árum. Ekki til að finna sökudólga heldur til að endurvinna það
traust sem flokkarnir hafa misst á undanförnum mánuðum.
Það sem kölluð er spilling í sumum löndum hefur kannski verið talið
eðlilegur vinargreiði hér á landi etc. Skoðum öll þessi mál ofan í kjölinn.
og sjá hverju er búið að vera að sópa undir þau á undanförnum
árum. Ekki til að finna sökudólga heldur til að endurvinna það
traust sem flokkarnir hafa misst á undanförnum mánuðum.
Það sem kölluð er spilling í sumum löndum hefur kannski verið talið
eðlilegur vinargreiði hér á landi etc. Skoðum öll þessi mál ofan í kjölinn.
Andri hættir störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott mál. Vonandi að Samfylkingin og Framsókn fylgi í kjölfarið á fordæmi Sjálfstæðisflokknum. Svo þurfa Vg að gera upp sína hugmyndafræðilegu fortíð!
Jónas Egilsson, 10.4.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.