30.1.2009 | 00:24
Loksins, loksins…
það væri frábært ef Íslenska þjóðin fengi þetta sómafólk
í björgunarsveitina. Gylfi er mjög fær í sínu fagi og með hjartað
á réttum stað. Svo á hann þrjá og hálfan tíma í maraþoni.
Veitir ekki af úthaldi í þessari vinnu sem framundan er.
Bryndís er einn sá óumdeildasti stjórnmálamaður sem unnið
hefur á alþingi. Hún nýtur trausts langt út fyrir raðir Samfylkingarinnar.
Nú er eitthvað að gerast!
Tveir ráðherrar utan þings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Birgir Þorsteinn Jóakimsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins, loksins hvað?
Maraþonhlaupari og óumdeildur stjórnmálamaður!!!
Snorri Magnússon, 30.1.2009 kl. 01:19
Loksins maður sem hefur eitthvað vit á hlutunum og er ekki innmúraður
inn í klíkurnar í gömlu fjórflokkunum.
Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 30.1.2009 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.